AÐRAR VÖRUR
AFRÚLLARI
Traustur og góður afrúllari, til í 1 eða 3 fasa
Lokað vinnudrif og utanáliggjandi lokaðar legur
Fleiri spyrnur og hærri lokaðar hliðar
Stiglaus hraðastillir
BADA TALÍA OG HLAUPAKÖTTUR
Talía og rafdrifinn hlaupaköttur með 1 fasa mótor og lyftigetu af 1 tonn á tvöföldum vír
Mótorstærð af talíu: 1600 W
Mótorstærð af hlaupakötti: 70W og keyrsluhraði: 16 m / mín
EPPD STAURAHAMAR
Áreiðanleg girðingastaurahamar frá Ástralíu með 4-takt Honda GX35T mótor
Léttur í notkun, þyngdd er bara 15,3 kg
Hægt að nota við staurar upp í 100mm
Meiri upplýsingar á heimasíðu EPPD
EYFIRÐINGUR – 12,5%
Fóðurblanda með lágu próteininnihaldi
Stuðlar að heilbrigði gripa og þéttingu vaxtar seinustu vikur fyrir slátrun
Óerfðabreytt fóður
Leiðbeiningar
– Naut til slátrun: 1-3kg, eftir heygæðum einu sinni til tvisvar á dag
Fleiri upplýsingar
GÖWEIL RÚLLUGREIPAR
Níðsterkar rúllugreipar með keflum frá Göweil í Austurríki
Fyrir rúlur með þvermál 0,9 – 1,8 metrar
Með EURO ramma fyrir tæki, einnig hægt að fá þeð þrítengi
Eiginþyngd: 245 kg
L x B x H: 1,6 x 1,3 x 0,9 m
GRENLANDER – GRÆN
7.990 kr. með vsk
Stærðir: 39 – 47
Kuldaeinangruð
Losanlegur sokkur
Mjög létt efni
Þola 30 gráðu frost
HÚNVETNINGUR – 17%
Alhliða fóðurblanda sem hentar fyrir breiðan hóp jórturdýra, til dæmis smákálfa, kvígur í uppeldi og sauðfé
Óerfðabreytt fóður
Leiðbeiningar
– Smákálfar: Frjáls aðgangur
– Kvígur: 1-2kg einu sinni til tvisvar á dag
– Sauðfé: Sem fengieldi og eftir burð
Fleiri upplýsingar
KING – KULDASTÍGVÉL
24.900 kr. með vsk
Stærðir: 42 – 43
Kuldaeinangruð
Losanlegur sokkur
Mjög létt efni
Þola 50 stiga frost
Leður
Vatnsheldur sóli
METAL FACH RÚLLUGREIP
Eiginþyngd 186 kg
Breidd 950 – 1600 mm
Rúlluþyngd 900 kg
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH STILLANLEGIR LYFTARAGAFFLAR
Eiginþyngd 195 kg
Hámarksbreidd 1400 mm
Lyftigeta 1000 kg
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH TAÐKLÆR
Sterkar taðklær í þremum mismunandi stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH TRAKTORSKÓFLUR
Sterkar traktorskóflur í mismunandi stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
THUNDER – PLUS GRÆN
13.990 kr. með vsk
Stærðir: 41 – 47
Stáltá
Kuldaeinangruð
Sýruþolin og þolir kemisk efni
Hálkuvörn í sóla
Höggdeyfing
Leiða ekki rafmagn
THUNDER – SUPER PLUS SVÖRT
14.490 kr. með vsk
Stærðir: 41 – 47
Stáltá og naglavörn
Kuldaeinangruð
Sýruþolin og þolir kemisk efni
Hálkuvörn í sóla
Höggdeyfing
Leiða ekki rafmagn
THUNDER PU – HVÍT
13.490 kr. með vsk
Fyrir matvælaiðnað
Stærðir: 41 – 47
Kuldaeinangruð
Sýruþolin og þolir kemisk efni
Hálkuvörn í sóla
Höggdeyfing
Leiða ekki rafmagn
WOOD-MIZER STÓRVIÐARSAGIR
Sagirnar eru af ýmsum stærðum, rafknúnar, dísilknúnar eða gasknúnar.
Fáanlegar á fótum eða hreyfanlegar á hjólum.
Sögunarþvermál upp í 95 cm og sögunarlengd upp í 8,4 m, allt eftir vélastærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Wood-Mizer
WORKER – SVÖRT
13.990 kr. með vsk
Stærðir: 41 – 47
Stáltá og naglavörn
Kuldaeinangruð
Þolir olíur
Hálkuvörn og höggdeyfing í sóla
Mjög létt efni
Losanlegur sokkur
Þola 30 gráðu frost
ÞINGEYINGUR – 20%
Próteinrík fóðurblanda sem hentar fyrir kröfuharðar skepnur, til dæmis smákalfa, nautgripi í uppeldi og sauðfé á fengitíma og mjaltarskeiði
Óerfðabreytt fóður
Leiðbeiningar
– Smákalfar: Frjáls aðgang
– Nautgripi: 1-2kg með meðalgóðum heyjum
– Sauðfé: Sem fengieldi og eftir burð, hentar með meðalgóðum heyjum
Fleiri upplýsingar
SAMASZ ALPS SNJÓPLÓGAR
Snjóplógar fyrir töluverð átök eða upp að 12 tonna átaksþunga. AlpS snjóplógarnir eru tvöfalt öflugri en PSV plógarnir og henta því betur í verktöku.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz
AlpS 301 | AlpS 331 | AlpS 361 | AlpS 401 | |
---|---|---|---|---|
Vinnslubreidd max / min | 300 / 263 cm | 330 / 305 cm | 360 / 318 cm | 400 / 347 cm |
Hæð á blöðum | 98 cm | 98 cm | 98 cm | 98 cm |
Hámarks horn á blöð | upp að 30° | upp að 30° | upp að 30° | upp að 30° |
Fjöldi glussatengja | 2 | 2 | 2 | 2 |
Þrítengibeisli | II | II | II | II |
Stærð L x B x H | 135 x 315 x 113 cm | 135 x 345 x 116 cm | 135 x 375 x 123 cm | 135 x 415 x 123 cm |
Þyngd | 730 kg | 800 kg | 865 kg | 900 kg |
Glussastýring á blöðum | X | X | X | X |
Glussafjöðrun á tjökkum | X | X | X | X |
Breiddarljós | X | X | X | X |