Lýsing
Áburður lækkar milli ára 2019 og 2020, þó mismunandi eftir tegundum. Ástæða lækkunarinnar er lækkun á heimsmarkaðsverði á áburði.
Þó eru skipaflutningar dýrari en var í byrjun árs 2019 vegna nýrrar reglugerðar um brennslu á olíu á Atlantshafi.