VÖRUR
AFRÚLLARI
Traustur og góður afrúllari, til í 1 eða 3 fasa
Lokað vinnudrif og utanáliggjandi lokaðar legur
Fleiri spyrnur og hærri lokaðar hliðar
Stiglaus hraðastillir
AGRO FACTORY ÁVINNSLUHERFI
Við bjóðum upp á 3 gerðir ávinnsluherfa:
4 metra ávinnsluherfið er 370 kg. Brotið saman með höndum.
6 metra ávinnsluherfið er 650 kg. Brotið saman með 2 glussatjökkum.
8 metra ávinnsluherfið er 750 kg. Brotið saman með 2 glussatjökkum.
BADA TALÍA OG HLAUPAKÖTTUR
Talía og rafdrifinn hlaupaköttur með 1 fasa mótor og lyftigetu af 1 tonn á tvöföldum vír
Mótorstærð af talíu: 1600 W
Mótorstærð af hlaupakötti: 70W og keyrsluhraði: 16 m / mín
BAUER MEX RAFMAGNSHRÆRUR
Rafmagnshræri fyrir minna gryfjur, sem er öflugur og einfalt að nota. Til í 2 mismunar tegundir; MEX 305 og MEX 450 G. Hræri er selt án vagn, en hægt er að panta það sér.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer
BAUER MTX TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
MTX haughræra er með öflugur hræruöxull í olíubaði með fleiri legur. Uppsettning er einföld og hræruvagn auðveldar ásetningu og flutning.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer
BAUER MTXH TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
Turbomix MTXH haughræra er aflmikil. Hún getur hrært upp í gryfju sem er allt að 1400 rúmmetrar á skömmum tíma. Þykkt og hart yfirborð er ekkert vandamál
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer
DRÁTTARVÉLARDEKK
Dráttarvélardekk í mismunandi stærðum
Meiri upplýsingar um dekk og stærðum á heimasíðu Tianli Tyres og í bækling á ensku
EPPD STAURAHAMAR
Áreiðanleg girðingastaurahamar frá Ástralíu með 4-takt Honda GX35T mótor
Léttur í notkun, þyngdd er bara 15,3 kg
Hægt að nota við staurar upp í 100mm
Meiri upplýsingar á heimasíðu EPPD
EYFIRÐINGUR – 12,5%
Fóðurblanda með lágu próteininnihaldi
Stuðlar að heilbrigði gripa og þéttingu vaxtar seinustu vikur fyrir slátrun
Óerfðabreytt fóður
Leiðbeiningar
– Naut til slátrun: 1-3kg, eftir heygæðum einu sinni til tvisvar á dag
Fleiri upplýsingar
GÖWEIL RÚLLUGREIPAR
Níðsterkar rúllugreipar með keflum frá Göweil í Austurríki
Fyrir rúlur með þvermál 0,9 – 1,8 metrar
Með EURO ramma fyrir tæki, einnig hægt að fá þeð þrítengi
Eiginþyngd: 245 kg
L x B x H: 1,6 x 1,3 x 0,9 m
GRENLANDER – GRÆN
7.990 kr. með vsk
Stærðir: 39 – 47
Kuldaeinangruð
Losanlegur sokkur
Mjög létt efni
Þola 30 gráðu frost
HÚNVETNINGUR – 17%
Alhliða fóðurblanda sem hentar fyrir breiðan hóp jórturdýra, til dæmis smákálfa, kvígur í uppeldi og sauðfé
Óerfðabreytt fóður
Leiðbeiningar
– Smákálfar: Frjáls aðgangur
– Kvígur: 1-2kg einu sinni til tvisvar á dag
– Sauðfé: Sem fengieldi og eftir burð
Fleiri upplýsingar
KING – KULDASTÍGVÉL
24.900 kr. með vsk
Stærðir: 42 – 43
Kuldaeinangruð
Losanlegur sokkur
Mjög létt efni
Þola 50 stiga frost
Leður
Vatnsheldur sóli
METAL FACH RÚLLUGREIP
Eiginþyngd 186 kg
Breidd 950 – 1600 mm
Rúlluþyngd 900 kg
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH STILLANLEGIR LYFTARAGAFFLAR
Eiginþyngd 195 kg
Hámarksbreidd 1400 mm
Lyftigeta 1000 kg
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH TAÐDREIFARAR
Taðdreifarar í nokkrum stærðum. Algengastir eru 6 tonna og 8 tonna. En einnig fáanlegir í öðrum stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH TAÐKLÆR
Sterkar taðklær í þremum mismunandi stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH TRAKTORSKÓFLUR
Sterkar traktorskóflur í mismunandi stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
OLÍUR OG HREINSIEFNI
Við bjóðum upp á úrval af olíum og hreinsiefnum fyrir landbúnaðinn í samvinnu við Kemi ehf. í Reykjavík.
Vöruúrvalið má sjá á heimasíðu Kemi